Til bakaPrenta
Byggðarráð - 193

Haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins,
02.07.2020 og hófst hann kl.
Fundinn sátu: Christiane L. Bahner ,
Anton Kári Halldórsson ,
Rafn Bergsson ,
Margrét Jóna Ísólfsdóttir embættismaður, Lilja Einarsdóttir sveitarstjóri.
Fundargerð ritaði: Margrét Jóna Ísólfsóttór, Skrifstofu- og fjármálastjóri


Dagskrá: 
Almenn mál
1. 2006070 - Kjör Formanns og varaformanns byggðaráðs til 1 árs
Lagt er til að Rafn Bergsson verði formaður byggðarráðs og Anton Kári Halldórsson varaformaður byggðarráðs.
Samþykkt samhljóða.
2. 2006058 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2020
Margréti Jónu Ísólfsdóttir er veitt umboð til að sækja aðalfund eignarhaldsfálag Suðurlands 2020.
Samþykkt samhljóða.
Dagskrá aðalfundar EFS 2020.pdf
Eignarhaldsfélag Suðurlands hf. Ársreikningur 2019.pdf
3. 2006074 - Sögusetrið; Ósk um uppsetningu á Menningartjaldi
Byggðarráð hafnar erindinu.
Samþykkt samhljóða.


Erindi til sveitastjórna.pdf
Almenn mál - umsagnir og vísanir
5. 2006067 - Umsögn; Aurora Sporting Properti ehf; Rekstrarleyfi
Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar umsagnaraðilar á vegum sveitarfélagsins hafa veitt sína umsögn.
Samþykkt samhljóða.
6. 2006068 - Umsögn; Raufarfell ; F2 gistileyfi
Sveitarstjóra falið að veita umsögn þegar umsagnaraðilar á vegum sveitarfélagsins hafa veitt sína umsögn.
Samþykkt samhljóða.
Fundargerð
7. 2006006F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 49
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða skóladagatal Leikskólans Arkar 2020-2021.
Fundargerð staðfest í heild.
7.1. 2005049 - Skóladagatal Leikskólans Arkar 2020-2021

Framlagt dagatal samþykkt með 3 atkvæðum LL, RB, PE, einn situr hjá ES.

Samþykkt sveitarstjórnar
8. 2006045 - Gamli bærinn í Múlakoti; 17. fundur stjórnar
Fundargerð staðfest.
Gamli bærinn í Múlakoti; 17. fundur stjórna.pdf
9. 2006066 - 77. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslu; 11.6.2020
Fudargerð staðfest í heild.
Fundargerð.pdf
10. 2006083 - 294. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 26.5.2020
Fundargerð staðfest í heild.
294. stjf. SOS 23.06.20.pdf
Fundargerðir til kynningar
11. 2006073 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 885. fundur stjórnar
Fundargerð lögð fram.
stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga - 885.pdf
Mál til kynningar
12. 2006069 - SÍS; Beiðni sveitarstjórnarráðherra vegna fasteignaskattsálagningar
Undanfarin ár hefur Rangárþing eystra lækkað álagningaprósendu á íbúðarhúsnæði til að koma til móts við hækkun fasteignamats. Álagningarprósenta á atvinnuhúsnæði er með lægra móti í Rangárþingi eystra en álagnningarprósentan hefur verið metin á ári hverju með tilliti til fasteignamats. Sveitarstjórn tekur undir bókun sambandsins varðandi óvissu með breytingar á fasteignamaati ár hvert, en mun meta stöðuna við fjárhagsáætlun ársins 2021 með tilliti til þessara þátta.
Samþykkt samhljóða.
Beiðni sveitarstjórnarráðherra vegna fasteignaskattsálagningar árið 2021.pdf
13. 2006064 - Umferðarþing 16. nóvember 2020
Erindinu vísað í samgöngu og umferðarnefnd og til íþrótta- og æskulýðsnefndar.
Umferðarþing 16. nóvember 2020.pdf
14. 2006046 - Tölur um atvinnuleysi 2020
Erindi vísað í atvinnumálanefnd.
15. 2006011 - Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Miðeyjarvegar af vegaskrá
Lagt fram til kynningar.
16. 2006082 - Skýrsla um náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Íslandi
Lagt fram til kynningar.
Náms- og starfsráðgjöf í grunnskólum á Ísland_rannsókn RHA_050620.pdf
17. 2006080 - Bréf félagsmálaráðherra um aukið félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020
Lagt fram til kynningar.
Aukið félagsstarf fyrir fullorðið fatlað fólk sumarið 2020 vegna Covid-19.pdf
18. 2006079 - Þjóðarátak - takk fyrir að vera til fyrirmyndar
Lagt fram til kynningar.
TAKK FYRIR AÐ VERA TIL FYRIRMYNDAR__.pdf
19. 2006023 - Eftirfylgni með úttekt á Hvolsskóla
Sveitarsjtóri fer yfir stöðuna á aðgerðum umbótaáætlunar sem er nú lokið. Byggðarráð lýsir yfir ánægju sinni með að umbótaáæltun sé lokið og sveitarstjóra falið að svara erindinu.
Staðfesting á vinnulokum umbótaáætlunar.pdf
Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 9:35 

Til bakaPrenta